11.12.2019
Skemmtileg námskeið í Mjölni!
Æfðu eitthvað skemmtilegt og náðu þínum markmiðum á nýju ári! Taktu fyrsta skrefið og kynntu þér það sem er í boði í Mjölni.
Víkingaþrek, Brasilískt jiu-jitsu, MMA, Kickbox, Box, barna- og unglingastarf, Yoga og Goðaafl.